Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
2.3.2010 | 13:38
Borgarskipulag eða smákóngaveldi?
Græna netið athugar skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu með Hjálmari Sveinssyni. Stjórnar fólkið skipulaginu?
Hjálmar Sveinsson útvarpsmaður og frambjóðandi er gestur Græna netsins á fundi um borgarskipulag á laugardaginn, 6. mars, á Glætunni, Laugavegi 19. Fundurinn hefst klukkan 11 fyrir hádegi.
Hjálmar hefur getið sér gott orð fyrir ferskar hugmyndir og fróðlega umfjöllun um skipulags- og umhverfismál í Reykjavík og nágrenni. Hann er nú í fjórða sæti á S-listanum í Reykjavík og í aðdraganda prófkjörsins um daginn gagnrýndi hann meðal annars smákóngaveldi á höfuðborgarsvæðinu, sem hefði komið í veg fyrir skynsamlegar skipulagsákvarðanir í þágu íbúanna.
Búast má við líflegum umræðum um skipulag í borginni og skipulag í skipulagsmálum á fundi Græna netsins með Hjálmari.
Allir velkomnir á Glætuna, laugardag frá kl. 11.
Stjórn Græna netsins
Nýjustu færslur
- 15.10.2012 Náttúruvernd og mannréttindi - Hádegisfundur á Sólon 16. október
- 7.6.2012 Náttúruperlan Mývatn og jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi - fer...
- 21.5.2012 Virkjun gufuafls og náttúra Mývatns - Vettvangsferð 8.-10. júní
- 12.1.2012 Hversu verðmætt er myrkrið? Fundur um stjörnuhimin og ljósmengun
- 30.6.2011 Græna netið heldur aðalfund 7. júlí
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Eldri færslur
- Október 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008