Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010

Borgarskipulag eða smákóngaveldi?

Græna netið athugar skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu með Hjálmari Sveinssyni. Stjórnar fólkið skipulaginu?

Hjálmar Sveinsson útvarpsmaður og frambjóðandi er gestur Græna netsins á fundi um borgarskipulag á laugardaginn, 6. mars, á Glætunni, Laugavegi 19. Fundurinn hefst klukkan 11 fyrir hádegi.

Hjálmar hefur getið sér gott orð fyrir ferskar hugmyndir og fróðlega umfjöllun um skipulags- og umhverfismál í Reykjavík og nágrenni. Hann er nú í fjórða sæti á S-listanum í Reykjavík og í aðdraganda prófkjörsins um daginn gagnrýndi hann meðal annars smákóngaveldi á höfuðborgarsvæðinu, sem hefði komið í veg fyrir skynsamlegar skipulagsákvarðanir í þágu íbúanna.
Búast má við líflegum umræðum um skipulag í borginni og skipulag í skipulagsmálum á fundi Græna netsins með Hjálmari.

Allir velkomnir á Glætuna, laugardag frá kl. 11.

Stjórn Græna netsins


Græna netið

Græna netið

- félag jafnaðarmanna um umhverfið, náttúruna og framtíðina
Til að ganga í Græna netið og/eða skrá sig á póstlista sendið póst á
graenanetid@gmail.com
Vinsamlegast smellið á fyrirsögn til að fá upplýsingar um félagið.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband