Bloggfærslur mánaðarins, október 2012
15.10.2012 | 11:42
Náttúruvernd og mannréttindi - Hádegisfundur á Sólon 16. október

Innan fárra daga gefst landsmönnum sögulegt tækifæri til að greiða atkvæði um sex veigamikil atriði í nýrri stjórnarskrá. Nokkur umræða hefur skapast um það fyrirkomulag stjórnlagaráðs að koma ákvæðum um mannréttindi, náttúruvernd og náttúruauðlindir fyrir í einum og sama kaflanum. Til að skoða málið nánar hefur Græna netið fengið Láru Magnúsardóttur sagnfræðing til að fjalla um þær efasemdir sem hún hefur um þessa tengingu og Illuga Jökulsson fulltrúa í stjórnlagaráði til segja frá því hvað vakti fyrir ráðinu með þessari tilhögun.
Um fundarstjórn sér Mörður Árnason en hann á sæti í umhverfisnefnd Alþingis.
Fjölmennum á Sólon þriðjudaginn 16. október kl. 12.00-13.15.
ALLIR VELKOMNIR!
Minnum á þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá 20. október nk.
VINSAMLEGAST ÁFRAMSENDIÐ Á ÁHUGASAMA!
Áhugaverðir tenglar: Tillögur stjórnlagaráðs í kaflanum Mannréttindi og náttúra
33. grein Náttúra Íslands og umhverfi http://www.stjornlagarad.is/starfid/frumvarp/grein/item35319/
34. grein Náttúruauðlindir http://www.stjornlagarad.is/starfid/frumvarp/grein/item35320/
Náttúran í eigin rétti eftir Láru Magnúsardóttur http://stofnanir.hi.is/skagastrond/natturan_i_eigin_retti_stjornarskra_mannamali
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 14:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 15.10.2012 Náttúruvernd og mannréttindi - Hádegisfundur á Sólon 16. október
- 7.6.2012 Náttúruperlan Mývatn og jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi - fer...
- 21.5.2012 Virkjun gufuafls og náttúra Mývatns - Vettvangsferð 8.-10. júní
- 12.1.2012 Hversu verðmætt er myrkrið? Fundur um stjörnuhimin og ljósmengun
- 30.6.2011 Græna netið heldur aðalfund 7. júlí
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Eldri færslur
- Október 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008