Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
6.11.2008 | 21:24
Hvað getum við lært af Finnum?
Græna netið efnir til spjallfundar um hvað Íslendingar geti lært af Finnum á Glætunni, Laugavegi 19, kl. 11.00 nk. laugardag, 8. nóvember. Málshefjandi á fundinum er Jón Baldvin Hannibalsson, áður utanríkisráðherra og sendiherra Íslands í Finnlandi. Á fundinum fjallar Jón Baldvin um ástæður þess að Finnar lentu í svo alvarlegum efnahagsþrengingum og lýsir því hvað þeir gerðu til að vinna sig út úr þeim. Ennfremur veltir hann fyrir sér hvaða lærdóm megi draga af reynslu Finna, - hvaða mistök þeir gerðu og hvað þeir gerðu vel.
"Finnska leiðin" svokallaða hefur verið til umræðu á pólitískum fundum og í fjölmiðlum á undanförnum vikum. Sitt sýnist hverjum en ljóst er að Íslendingar geta dregið lærdóm af reynslu Finna. Fróðlegt verður að heyra hvaða Jón hefur um málið að segja. Stjórn Græna netsins hvetur áhugasama til að mæta og taka þátt í líflegum umræðum um málefni dagsins.
Allir velkomnir!
Stjórn Græna netsins
Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.11.2008 kl. 00:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 15.10.2012 Náttúruvernd og mannréttindi - Hádegisfundur á Sólon 16. október
- 7.6.2012 Náttúruperlan Mývatn og jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi - fer...
- 21.5.2012 Virkjun gufuafls og náttúra Mývatns - Vettvangsferð 8.-10. júní
- 12.1.2012 Hversu verðmætt er myrkrið? Fundur um stjörnuhimin og ljósmengun
- 30.6.2011 Græna netið heldur aðalfund 7. júlí
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Eldri færslur
- Október 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008