7.11.2009 | 17:02
Nýtur náttúran vafans? - samtal við umhverfisráðherra
Samfylkingarfélagið í Reykjavík og Græna netið boða til umræðufundar með Svandísi Svavarsdóttur,umhverfisráðherra, næstkomandi miðvikudagskvöld 11. nóvember. Fundurinn verðurhaldinn að Hallveigarstíg 1, húsið opnar kl. 20 og hefst samtalið kl. 20.30.
Mörður Árnasonræðir við ráðherra og spyr spurninga um áherslur ríkisstjórnarinnar íumhverfismálum. Meðal umræðuefna verður umhverfismat, verndun og nýtingauðlinda, virkjanir og loftslagsmál. Ráðherra svarar svo fyrirspurnumfundarmanna að viðtalinu loknu.
Kaffi og kleinurog allir velkomnir!
Flokkur: Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 17:17 | Facebook
Nýjustu færslur
- 15.10.2012 Náttúruvernd og mannréttindi - Hádegisfundur á Sólon 16. október
- 7.6.2012 Náttúruperlan Mývatn og jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi - fer...
- 21.5.2012 Virkjun gufuafls og náttúra Mývatns - Vettvangsferð 8.-10. júní
- 12.1.2012 Hversu verðmætt er myrkrið? Fundur um stjörnuhimin og ljósmengun
- 30.6.2011 Græna netið heldur aðalfund 7. júlí
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á að kjósa aftur um álver í Straumsvík?
Eldri færslur
- Október 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.