13.5.2009 | 09:46
Ný ríkisstjórn – Hvað merkir stjórnarsáttmálinn?
Þórunn Sveinbjarnardóttir verður málshefjandi á spjallfundi Græna netsins um nýja ríkisstjórn og afstöðu hennar í umhverfis- og atvinnumálum. Fróðlegar samræður á Glætunni á sunnudag frá kl. 11.
Græna netið heldur spjallfund um nýju ríkisstjórnina, umhverfis- og atvinnumál á sunnudaginn, 17. maí, á kaffihúsinu Glætunni við Laugaveg (gegnt Máli og menningu). Við skoðum stjórnarsáttmálann og það sem í honum er um umhverfismál og atvinnustefnu, og verður málshefjandi Þórunn Sveinbjarnardóttir alþingismaður og fyrrverandi umhverfisráðherra.
Í nýju stjórninni eru tveir vinstriflokkar sem báðir hafa einarða stefnu um umhverfismálefni og náttúruvernd. Hvernig endurspeglast það í sáttmála ríkisstjórnarinnar og hverjar eru líkur á að það sem þar stendur verði að veruleika? Og hvað um það sem ekki stendur í sáttmálanum til dæmis um virkjunarframkvæmdir og stóriðjuver?
Spjallfundur Græna netsins hefst kl. 11 árdegis og stendur í rúman klukkutíma.
Allir velkomnir á fundinn í Glætunni takið með ykkur gesti.
Stjórnin
Flokkur: Umhverfismál | Facebook
Nýjustu færslur
- 15.10.2012 Náttúruvernd og mannréttindi - Hádegisfundur á Sólon 16. október
- 7.6.2012 Náttúruperlan Mývatn og jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi - fer...
- 21.5.2012 Virkjun gufuafls og náttúra Mývatns - Vettvangsferð 8.-10. júní
- 12.1.2012 Hversu verðmætt er myrkrið? Fundur um stjörnuhimin og ljósmengun
- 30.6.2011 Græna netið heldur aðalfund 7. júlí
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Eldri færslur
- Október 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Af mbl.is
Innlent
- Íslensk stjórnvöld hringi í Trump
- Greina leka úr lofti með hitamyndavélum
- Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu
- Skanna bílnúmer á gjaldsvæðum
- Biðlisti eftir íbúðum á Frakkastíg
- Fjárfesting meiri en sem nemur hagnaði
- Leit hætt við Ægisíðu
- Umræðum frestað: Gögnum ábótavant
- Grunnskólabörn í útigangi og sækja ekki skóla
- Viðbragðsaðilar við Ægisíðu
- Meistaravellir munu gjörbreytast
- Áreitti ungar stúlkur og beraði kynfæri sín
- Viðsnúningur í rekstri þjóðkirkjunnar
- Dæmdur fyrir vændiskaup og samræði með 14 ára stúlku
- Steinþór nýr sviðsstjóri
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.