8.10.2008 | 21:25
Umhverfið og kreppan – fórnir eða lausnir?
Umhverfismál í kreppu? er umræðuefnið á spjallfundi Græna netsins. Verður tillit til umhverfisins að víkja meðan við vinnum okkur út úr vandanum, með rússneskum olíuhreinsistöðvum og allskyns álverum? Eða á kannski þvert á móti að byrja upp á nýtt með öðruvísi hagkerfi og önnur lífsgildi? Málshefjendur eru Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra, Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands og Dofri Hermannsson varaborgarfulltrúi en fundarstjóri er Mörður Árnason íslenskufræðingur og varaþingmaður.
Allir velkomnir einsog venjulega mætið á fróðlegan fund um málefni dagsins og takið með ykkur gesti. Stjórnin
--
Græna netið, félag jafnaðarmanna um umhverfið, náttúruna og framtíðina
graenanetid@gmail.com
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 15.10.2012 Náttúruvernd og mannréttindi - Hádegisfundur á Sólon 16. október
- 7.6.2012 Náttúruperlan Mývatn og jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi - fer...
- 21.5.2012 Virkjun gufuafls og náttúra Mývatns - Vettvangsferð 8.-10. júní
- 12.1.2012 Hversu verðmætt er myrkrið? Fundur um stjörnuhimin og ljósmengun
- 30.6.2011 Græna netið heldur aðalfund 7. júlí
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Eldri færslur
- Október 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.