25.6.2008 | 15:30
Náttúra - Tónleikar Bjarkar og Sigur Rósar
- til stuđnings náttúruvernd á Íslandi
Björk Guđmundsdóttir og Sigur Rós ásamt Ólöfu Arnalds halda tónleika til stuđnings náttúruvernd á Íslandi í brekkunni fyrir ofan ţvottalaugarnar í Laugardal í Reykjavík kl. 17 28.júní nk.
Ađgangur ađ tónleikunum verđur ókeypis og gefa ţeir ađilar sem ađ tónleikunum standa alla sína vinnu. Til ţess ađ allt heppnist sem best óska tónleikahaldarar eftir sjálfbođaliđum til starfa á tónleikunum og eru áhugasamir beđnir ađ hafa samband viđ Margréti Vilhjálmsdóttur í síma 8483891 eđa Diljá í netfangi: diljaamunda@gmail.com
Eins er óskađ eftir góđum og nytsömum tillögum í tengslum viđ uppákomuna.
Fjölskyldugarđurinn og Sundlaugin í Laugardal verđa opin fyrir tónleikagesti til 24.00 ţetta kvöld.
Tónleikahaldarar treysta ţví ađ umhverfisvćnir tónleikagestir sýni vistvernd í verki og gangi vel um svćđiđ. Annars sér Reykjavíkurborg um tiltekt á svćđinu eftir tónleikana og Gámafélagiđ ehf. um endurvinnslu á ţví rusli sem til fellur endurgjaldslaust.
Ađstandendur tónleikanna bjóđa öllum Náttúruverndarsamtökum ađ kynna sína starfsemi í stórum tjöldum á tónleikasvćđinu.
Búiđ er ađ kolefnisjafna tónleikana og buđust bćndur á Ţjórsársvćđinu og Sól á Suđurlandi til ađ gróđursetja 1001 björk. Björkunum var plantađ nálćgt Ţjórsá í landi Skaftholts og hefur garđurinn fengiđ nafniđ Sigur Rósarlundur.
Nánari upplýsingar á: www.nattura.info
Eins: www.bjork.com og www.sigurros.com
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:45 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 15.10.2012 Náttúruvernd og mannréttindi - Hádegisfundur á Sólon 16. október
- 7.6.2012 Náttúruperlan Mývatn og jarđvarmavirkjun í Bjarnarflagi - fer...
- 21.5.2012 Virkjun gufuafls og náttúra Mývatns - Vettvangsferđ 8.-10. júní
- 12.1.2012 Hversu verđmćtt er myrkriđ? Fundur um stjörnuhimin og ljósmengun
- 30.6.2011 Grćna netiđ heldur ađalfund 7. júlí
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Eldri fćrslur
- Október 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.