28.2.2008 | 08:49
Olíuhreinsistöð – nútímakukl á Vestfjörðum?
Halldór Halldórsson bæjarstjóri á Ísafirði, Dofri Hermannsson varaborgarfulltrúi og Bergur Sigurðsson framkvæmdastjóri Landverndar eru málshefjendur á spjallfundi Græna netsins laugardagsmorguninn 1. mars um Olíuhreinsistöð nútímakukl á Vestfjörðum?
Eftir fundi fyrir vestan um síðustu helgi og tillögur Framtíðarlandsins um atvinnuuppbyggingu á Vestfjörðum eru áformin um olíuhreinsistöð á Vestfjörðum í brennidepli. Dofri hefur skrifað um áformin hvassar greinar sem hafa vakið ýmis viðbrögð vestra, Halldór er svæðinu öllu kunnugur sem bæjarstjóri, er höfundur hugmyndanna um stóriðjulausa Vestfirði en í seinni tíð hallur undir stöðvaráformin, og Bergur er nýkominn úr leiðangri til Noregs þar sem hann og Ómar Ragnarsson skoðuðu olíuhreinsistöðvar og nærleiggjka ndi byggðir.
Það má búast við góðum erindum og fjörugum umræðum á fundi Græna netsins á laugardaginn hann verður haldinn á veitingahúsinu Sólon í Bankastrætinu, efri hæð, og hefst kl. 11 árdegis. Allir velkomnir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 15.10.2012 Náttúruvernd og mannréttindi - Hádegisfundur á Sólon 16. október
- 7.6.2012 Náttúruperlan Mývatn og jarðvarmavirkjun í Bjarnarflagi - fer...
- 21.5.2012 Virkjun gufuafls og náttúra Mývatns - Vettvangsferð 8.-10. júní
- 12.1.2012 Hversu verðmætt er myrkrið? Fundur um stjörnuhimin og ljósmengun
- 30.6.2011 Græna netið heldur aðalfund 7. júlí
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Eldri færslur
- Október 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Janúar 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.